Domaine Camille Thiriet Côte de Nuits Villages La Montagne 2022 fer vel með andabringum, andaconfit, lambakjöti og hörðum ostum (t.d. Gruyère).
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...
Vínhús Laurent-Perrier var stofnað af André Michel Pierlot árið 1812. Pierlot var upphaflega vínkaupmaður en í þorpinu Tours-sur-Marne fann hann...
Rhône-dalurinn í Frakklandi er eitt af þekktustu vínhéruðum Frakklands. Héraðið skiptist í norður- og suðurhluta, ekki aðeins landfræðilega heldur einnig...
La Chablisienne La Sereine Chablis 2019 fer vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, skelfiski og salatréttum.
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Vínhús François Martenot fagnaði 100 ára afmæli í fyrra. Starfsemin hófst þegar Lucien Gustave Martenot keypti 10 hektara jörð í...