Það hefur verið rólegt hér á síðunni að undanförnu enda mikið að gera í vinnunni og öðrum sumarverkefnum. Það eru...
Nýlega bárust í hillur vínbúðanna vín frá Solms Delta í Suður-Afríku. Þetta er nokkuð ung víngerð, stofnuð árið 2001. Saga...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Fyrr í vor smakkaði ég nokkur áhugaverð vín frá Tiki á Nýja-Sjálandi. Nokkrir kunningjar mínir fengu einnig að smakka þessi...
Sumarvínið mitt í ár er Foot of Africa Chenin Blanc, létt og skemmtilegt hvítvín í kassa! Þetta er einstaklega þægilegur...
Fyrir rúmri viku fórum við á veitingastaðinn Fish Market við Aðalstræti. Með í för voru Brekkan-hjónin ásamt nokkrum svíum, alls...
Flestir lesendur Vínsíðunnar kannast væntanlega við vínin frá Gérard Bertrand í Languedoc í Frakklandi. Hann hefur verið talsmaður lífrænnar ræktunar...
Eitt besta argentínska hvítvínið sem okkur stendur til boða í Vínbúðunum er Catena Alta. Þetta er hágæðavín í dæmigerðum Nýja-heimsstíl,...
Guðrún hélt saumaklúbb um síðustu helgi og bauð upp á dýrindis fiskisúpu sem ég vil endilega mæla með. Uppskriftina finnið...
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna næstkomandi þriðjudag. Að vanda...