Vínhús Félix Solís var stofnað árið 1952. Stofnandinn, Félix Solís Fernández, vildi stofna fjölskyldufyrirtæki í víngerð og staðsetti fyrirtækið í...
Ósjaldan hefur verið fjallað um Gerard Bertrand hér á Vínsíðunni, og auðvitað kemst ég varla í gegnum umfjöllun um rósavín...
Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla....
Too much of anything is bad, but too much Champagne is just right F. Scott Fitzgerald Þegar maður kemst á...
Það er eitthvað svo heillandi við góð freyðivín. Við opnum þau þegar við viljum gleðjast saman og skála fyrir afmælisbörnum,...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er í dag, 7. Maí. Það voru nýsjálenskir vínbændur sem hófu að halda upp á þennan dag...
Hjónin Neal og Judy Ibbotson hafa ræktað vínvið í 45 ár. Þau gróðursettu sinn fyrsta vínvið árið 1978 og fyrstu...
Það er við hæfi að hefja yfirferðina um rósavín með umfjöllun um eitt þekktasta rósavínið á Íslandi. Ég býst við...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Allt frá því að ég smakkaði 2007-árganginn af TRE hefur það verið í uppáhaldi hjá mér. Það vín lenti í...
Í gær sagði ég ykkur frá þeim gleðitíðindum að vínin frá Markus Molitor væru loks fáanleg á Íslandi, þó reyndar...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...