Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Eins og áður hefur komið fram þá koma flest Cava-vín frá Katalóníu á Spáni, og það gildir einnig um vínið...
Castillo Perelada Finca Malaveïna Emporda 2020 fer vel með grilluðu nautaribeye, léttari villibráð, lambasteik og hörðum ostum.
Vínin frá Castilla Perelada hafa nú verið fáanleg í vínbúðunum í nokkur ár. Mér sýnist að ég hafi fyrst smakkað...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Það er alltaf gaman að prófa ný vín og nýjar þrúgur sem maður hefur ekki smakkað áður. Ég minnist þess...
Á Spáni kallast þurr cava-vín seco, en svo eru til ennþá þurrari vín sem kallast brut, extra brut og brut...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...