Um þetta leyti árs eru helstu vínskríbentar og -tímarit að tilkynna val sitt á víni ársins. Sitt sýnist hverjum og ég efast um að það hafi gerst að tveir eða fleiri aðilar hafi verið sammála þegar kemur að vali á víni ársins.
Ég var að kíkja á topp-100 listann hjá Wine Spectator. Sé að Chateau Clerc Milon 2005 er í 11. sæti...
Á meðan á Íslandsheimsókninni stóð tókst mér að komast á fyrsta vínklúbbsfundinn í heil 6 ár! Óhætt að segja að...
Ég ákvað að það væri kominn tími á þessa flösku (þó hún hafi ekki verið nema nokkrar vikur í vínskápnum)...