Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...
Ungverjar og Slóvakar deila nú um Tokaj-vín, nánar tiltekið hvaða vín megi kalla Tokaj. Tokaj-héraðið liggur á landamærum Ungverjalands og...
Moscatel frá Alicante! Ljósleitt, loðir lengi innan á glasinu og greinilega sætt vín á ferð. Rúsínur, rúsínur og rúsínur. Einnig...
Gullbrúnt að sjá með rauðri slikju. Mikill og þéttur ilmur af eðalmyglu, apríkósum og rúsínum sem einnig skila sér vel...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Gullið og þykkt, fallegir taumar. Ilmandi hunang, græn epli og perur, sveskjur?. Hnausþykkt og kröftugt bragð, hunang og epli, langt...