Eins og ég hef nú oft prófað vínin frá CUNE, þá er eiginlega fáránlegt að það séu ekki fleiri dómar...
Leitin að húsvíninu heldur áfram! Málið snýst um að finna gott vín á góðu verði, en samt eitthvað sem maður...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Eitt af því sem bættist í flóru vínbúðanna um mánaðamótin eru vín frá vínhúsi Baigorri í Rioja á Spáni –...
Um síðustu helgi langaði okkur í rifjasteik. Svona alvöru steik sem er mjúk og safarík, en samt svo vel elduð...
Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur. Með matnum (grillaður kjúklingur)...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hélt fund heima hjá mér í vikunni og prófaði nokkur vín. Ber þar hæst vín sem ég bauð...