Það eru bara nokkrir dagar til áramóta og ekki seinna vænna að fara að spá í áramótabúbblurnar. Hér er smá samantekt um freyðivín fyrir áramótin.
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...