Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Síðastliðinn mánudag komu Össi og Gulla í mat til okkar. Þetta matarboð var fyrir löngu orðið tímabært og því ekki...
Um þessar mundir eru forkeppnir fyrir Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva (júróvisjón) haldnar víða um Evrópu. Íslendingar eru þegar búnir að velja...
Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Dálítið ljóst að sjá, unglegt, sæmileg dýpt. Rifsber, pipar og lakkrís í nefinu, dálítið sæt lykt. Fullmikil sýra og tannín,...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Á frönsku vínkynningunni í Perlunni í voru mörg vín sem vöktu hrifningu viðstaddra, líkt og áður hefur verið greint frá. ...
Í gær fór ég með vinnufélögunum út að borða á veitingastaðnum Jay Foo hér í Uppsölum. Þetta er nokkuð nýtískulegur...
Þegar kemur að því að velja bestu kaup ársins eru mörg vín sem koma til greina. Bodegas Ramón Bilbao Rioja...
Auga: Meðal dýpt en fremur ljóst, skýjað. Byrjandi þroski. Nef: Áberandi útihús eða fremur lykt af hrossunum sjálfum (þægilegt) skemmtilegur...