Vínhús Wynn’s í Coonawarra í Ástralíu á sérstakan stað í hjörtum meðlima vínklúbbsins míns. Michael Shiraz frá Wynn’s er á...
Með fjórða víninu á febrúarfundi Vínklúbbsins vorum heldur betur teknir í bakaríið af gestgjafanum. Þar dró hann nefnilega fram vín...
Síðastliðna helgi langaði okkur í góðan mat og við vorum að spá í að elda gæsabringur sem við áttum í...
Mjög dökkt vín, fallega dumbrautt, góður byrjandi þroski, langir taumar. Plómur, tóbak, súkkulaði, vanilla, útihús og meira að segja bananar...
Dökkt vín, ágætis dýpt, byrjandi þroski, góðir taumar. Þétt lykt, leður, vanilla, lakkrís, mynta, trönuber og jafnvel greipaldin. Góð fylling,...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...
Í gærkvöldi var hið svokallað „Open That Bottle Night“ en þá er tilefni til að opna flöskuna sem þú hefur...
Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum. Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í...
Um þessar mundir er hitabylgja í suðurhluta Ástralíu og hitinn hefur á sumum stöðum farið upp í 46 °C. Þetta...
Dökkt og fallegt vín að sjá, miðlungs djúpt, þroski kominn vel af stað. Í lyktinni leður, lakkrís, kaffi, grænn pipar,...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...