Ég var víst eitthvað að tjá mig um daginn varðandi Pinot Noir og Búrgúndí, en það eru fleiri staðir á...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Við þekkjum vel vínin frá Cono Sur í Chile. Líkt og flest vín þá koma þrúgurnar yfirleitt af nokkrum mismunandi...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er í dag, 7. Maí. Það voru nýsjálenskir vínbændur sem hófu að halda upp á þennan dag...
Víngerðarmenn í Chile hafa náð góðum tökum á „frönskum“ þrúgum – Carmenere, Cabernet Sauvignon, Merlot og Pinot Noir, svo nokkrar...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...