Ég ætlaði að ná mér í 2003 árganginn þar sem hann var svo ofarlega á lista WS yfir vín ársins...
Fallega rautt, ekki ýkja mikil dýpt, ungt. Eik, lakkrís, svartur pipar, leður, sólber í þægilegum en frekar einföldum ilm. Hæfileg...
Þokkalegt vín með léttu berjabragði, frekar einfalt, stutt eftirbragð. Þorri Hringsson, vínkynnir Gestgjafans, gefur þessum árgangi einkunnina 3 glös (af...
Vín mánaðarins í nóvember 2000 er Casillero del Diable Merlot frá Concha y Toro í Chile, en þetta er í...
Fallega gullinn litur, með vott af grænni slikju. Peruangan og ilmur af ristuðu brauði mætir manni í fyrstu. Frekari ávaxtatónar...
Meðaldökkt, lítil dýpt, byrjandi þroski. Eik, aðalbláber, vanilla, lakkrís og anís. Virðist vera vín sem þarfnast frekari geymslu. Eik og...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
No More Content