Það er orðið nokkuð langt síðan ég fjallaði síðast um Chardonnay-vínið úr Marques de Casa Concha-línu Chileanska vínrisans Concha y...
Einhver skotheldustu kaupin í íslenskum vínbúðum undanfarin ár hafa verið vínín í Marques de Casa Concha-línunni frá chileönsku víngerðinni Concha...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
„It was the best of times, it was the worst of times…“ sagði Dickens í A tale of two cities....
Á meðan á Íslandsheimsókninni stóð tókst mér að komast á fyrsta vínklúbbsfundinn í heil 6 ár! Óhætt að segja að...
Þá er 23. starfsár Vínsíðunnar á enda, og ég held mér sé óhætt að segja að þetta ár skeri sig...
Vínin frá Concha y Toro hafa löngum verið vinsæl hér á landi enda gæðavín. Vínin í Marques de Casa Concha-línunni...
Ég hef löngum verið hrifinn af vínunum frá Concha y Toro, einkum þeim í Casillero del Diablo-línunni. Merlot var lengi...
Casillero del Diablo Merlot prófaði ég fyrst fyrir rúmum 10 árum síðan, þegar ég smakkaði 1997-árganginn. Það var slíkt fyrirtaks...
Ég var að kíkja á topp-100 listann hjá Wine Spectator. Sé að Chateau Clerc Milon 2005 er í 11. sæti...
Það hefur verið heldur rólegt hjá ritstjóra Vínsíðunnar síðustu viku og lítið verið smakkað. Opnaði þó Concha y Toro Casillero...