Þá er enn eitt starfsár Vínsíðunnar á enda, hið 19. í röðinni, sem þýðir að á næsta ári fagnar Vínsíðan...
Fljótlega eftir að ég fór að fá áhuga á vínum varð ég hrifinn af vínunum frá Columbia Crest, og sú...
Þá er það ljóst – vín ársins 2009 hjá tímaritinu Wine Spectator er Columbia Crest Columbia Valley Cabernet Sauvignon Reserve...
Vín mánaðarins í janúar 2001 er Columbia Valley Cabernet Sauvignon Estate 1996 frá Columbia Crest í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Það...
Sólberin yfirgnæfa flest annað í þessu víni, en smá krydd, einkum pipar, gægist fram, einkum við þyrlun. Eftirbragðið er gott...
Ég hef löngum verið pínu veikur fyrir amerísku Chardonnay, einkum frá Kaliforníu. Það er þó staðreynd að vínin frá Washington-fylki...
Ég hef alltaf verið hrifinn af góðum amerískum Chardonnay. Áður en ég flutti út til Svíþjóðar fyrir allmörgum árum keypti...
Mikið af skógarberjum og tóbaki í nefinu. Pipar, krydd, tóbak, paprika, tannín og smá ristað brauð voru mest áberandi í...
Strágult og ágætlega þroskað vín. Lyktar af eik og rauðum eplum og dálítið blátt áfram. Í munni eik, dálítil sýra,...