Í fyrradag skrifaði ég um hið ágæta Montes Sauvignon Blanc Reserva 2019 og vín dagsins – fyrsta páskavín ársins –...
Ég hef áður fjallað um hin stórgóðu lífrænu vín frá Casa Lapostolle í Chile. Lífræna línan þeirra nefnst Cuvée Alexandre...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
Í vikunni pantaði ég rúmlega 10% af öllu því sem til er af fjólublá englinum hér í Svíþjóð (þó ekki...
Fyrir nokkru síðan (desember 2017) prófaði ég tvö vín úr því sem þá var ný lína frá Chileanska vínhúsinu Montes,...
Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Carmenére var talin útdauð í Chile eftir að rótarlúsin phylloxera barst þangað um 1880. Árið 1993 fannst Carmenére þó aftur...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...