Opið í nefinu með sólberj, krydd, kanil og vanillu. Bragðmikið vín með skógarber, kanil, dökkt súkkulaði, eik, og vanillu bragði....
Það er nokkuð dökkt, í meðallagi djúpt og er enn ungt að sjá. Af því leggur áberandi berjalykt, einkum jarðarber...
Auga: Blóðrautt, ungt, góðir taumar, góð dýpt. Nef: Reyktur lax! Eik, krækiber, kaffi, kirsuber, dál. aggressíf lykt. Munnur: Mikil tannin,...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Dökkt vín en aðeins miðlungi djúpt, ungt. Það fyrsta sem okkur datt í hug þegar við lyktuðum af þessu víni...
Tímaritið Wine Spectator gefur 1998 árgangnum einkunnina 85 og þessa umsögn: „Ripe plum and black cherry flavors gain complexity from...
Fallega gullinn litur, með vott af grænni slikju. Peruangan og ilmur af ristuðu brauði mætir manni í fyrstu. Frekari ávaxtatónar...
Fallega rautt, ekki ýkja mikil dýpt, ungt. Eik, lakkrís, svartur pipar, leður, sólber í þægilegum en frekar einföldum ilm. Hæfileg...
Dökkt og djúpt vín, byrjandi þroski, „leggjalangt.“ Í nefinu mikil eik, leður og lakkrís og jafnvel útihús. Töluvert tannískt en...
Meðaldökkt, lítil dýpt, byrjandi þroski. Eik, aðalbláber, vanilla, lakkrís og anís. Virðist vera vín sem þarfnast frekari geymslu. Eik og...
Dökkt, sæmileg dýpt, byrjandi þroski. Hnausþykk sólber, leður og amerísk eik, smá pipar. Góð og mjúk tannín, hæfileg sýra, gott...
Dökkt vín og nokkuð djúpt, fremur ungt. Lyktin góð en einföld – sólber, leður, mynta og eik. Vínið mjög tannískt...