Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkun að undanförnu sökum anna við fermingu og vinnuferð erlendis. Nú er allt að komast...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
Um daginn bauðst mér að taka þátt í mjög sérstakri vínsmökkun. Fulltrúi Chileanska vínframleiðandans Casa Lapostolle var staddur hér á...
Ég hef löngum verið hrifinn af vínunum frá Concha y Toro, einkum þeim í Casillero del Diablo-línunni. Merlot var lengi...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Casillero del Diablo Merlot prófaði ég fyrst fyrir rúmum 10 árum síðan, þegar ég smakkaði 1997-árganginn. Það var slíkt fyrirtaks...
Ég hef áður sagt að vínin frá Montes-víngerðinni í Chile séu pottþétt kaup og ávallt peninganna virði. Það á líka...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...
Ég var á ferð um Fríhöfnina um síðustu helgi og tók þá með flösku af Santa Ema Amplus One Peumo...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Guðrún hélt saumaklúbb um síðustu helgi og bauð upp á dýrindis fiskisúpu sem ég vil endilega mæla með. Uppskriftina finnið...
Jæja, þá er síðasta sumarfrísvikan á enda (í bili, fæ eina viku til viðbótar í ágúst). Við ætluðum að vera...