Flestir íslenskir vínáhugamenn kannast við Chateauneuf-du-Pape – rauðvínin frá nýja kastala páfans. Ég leyfi mér þó að efast um að...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Nýlega fjallaði ég um tvö Chateauneuf-du-Pape – rauðvín og hvítvín – og fyrst maður er á annað borð byrjaður á...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...
Ryðrautt, talsverður þroski og dýpt. Fallegt vín. Mjög fersk lykt af sjörnuávexti, lime, útihúsum og lakkrís. Mild og þægileg lykt,...