Vínhús Laurent-Perrier var stofnað af André Michel Pierlot árið 1812. Pierlot var upphaflega vínkaupmaður en í þorpinu Tours-sur-Marne fann hann...
Eitt af betri kampavínunum sem ég smakkaði á árunum er rosé árgangsvínið frá Louis Roederer. Louis Roederer er einn þekktasti...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá tók ég upp á því í COVID að panta mér...
Champagne D‘Marc Brut Tradition smakkaði ég í Brussel sl. vor. Vínið er gert úr Pinot Meunier (70%), Chardonnay (20%) og...
Eitt af þeim kampavínum sem ég keypti á netinu meðan á COVID stóð er frá René Haton og sonum. Hér...
Moët & Chandon er líklega þekktasta kampavínið á Íslandi (og líklega í heiminum), a.m.k. ef marka má sölutölur. Þriðja hver...
Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...
Champagne Mathelin Extra Brut er gert úr þrúgunum Pinot Meunier (60%), Pinot noir (20%) og Chardonnay (20%). Vínið er fölgullið...
Eitt áhugaverðasta kampavínið sem ég smakkaði á árinu er vínið sem hér um ræðir. Það er gert úr þrúgunni Arbane,...
Áfram heldur umfjöllunin og nú ætla ég að klára restina af kampavínunum sem ég hef smakkað á þessu ári. Þetta...
Champagne Drappier Carte d’Or Brut er gert úr Pinot Noir (75%), Chardonnay (10%) og Pinot Meunier (10%). Það hefur strágulan...
Ég hef ákaflega gaman af að prófa ný kampavín – ýmist vín sem fást hér í vínbúðunum eða vín sem...