La Chablisienne La Sereine Chablis 2019 fer vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, skelfiski og salatréttum.
Ég hef áður sagt að það er alltaf rétti tíminn fyrir Chablis, og ég ætla að halda fast í þá...
Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Að undanförnu hef ég fjallað um tvö vín frá Chablis – eitt Petit Chablis og ett Premier Cru (bæði frá...
Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Dóttir mín hafði lengi suðað í mér að hana langaði í grillaðan humar (annar tveggja uppáhaldsréttanna – hinn er blóðug...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Ég hef margsinnis áður dásamað Chablis (eins og t.d. hérna)og hef engin áform um að hætta því. Það eru nefnilega...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Nýlega fjallaði ég um hið prýðilega Fourchaume Chablis frá La Chablisienne, og hér er svo komið annað vín frá sama...
Það er nánast algild regla um sum vín – rauð Bordeaux, Búrgúndí og amerískan Cabernet Sauvignon – að verð og...
William Fevre er einn af mínum eftirlætisframleiðendum þegar kemur að hvítvínum. Hann framleiðir afbragðsgott chablis og petit chablis, sem ég...