Það eru bara nokkrir dagar til áramóta og ekki seinna vænna að fara að spá í áramótabúbblurnar. Hér er smá samantekt um freyðivín fyrir áramótin.
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Eftir því sem bragðlaukarnir hjá manni þroskast þá kann ég sífellt betur að meta góð freyðivín. Freyðivín eru nefnilega alveg...
Jæja, þá eru tölvumálin mín loksins leyst og ég get farið að koma frá mér öllum þeim víndómum sem beðið...
Víngerð Codorniu á sér langa sögu, sem hefst árið 1551 þegar Codorniu-fjölskyldan hóf víngerð (réttara sagt – elstu heimildir um...
Eins og áður hefur komið fram þá koma flest Cava-vín frá Katalóníu á Spáni, og það gildir einnig um vínið...
Góð freyðivín koma ekki bara frá Champagne. Spánverjar eru þekktir fyrir freyðivínin sín sem kallast Cava. Cava er framleitt á...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró. Það eru auðvitað reyfarakaup að fá...
Síðasta freyðivínið sem fjallað er um í þessari maraþonumfjöllun um freyðivínin í Vínbúðunum er enn eitt Cava frá Spáni. Það...
Pata Negra hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og sent frá sér hvert gæðavínið á fætur öðru. Fremst...
Víngerð Jaume Serra er staðsett rétt fyrir utan Barcelona á Spáni og þaðan koma nokkur góð cava-vín. Jaume Serra heyrir...
Cava er spænskt freyðivín og kemur meginþorri framleiðslunnar frá Penedes í Katalóníu. Þau geta verið hvít eða bleik, og eru...