Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Fulltrúar ítalska vínframleiðandans Castello Banfi og Bakkusar stóðu fyrir glæsilegri vínkynningu í Perlunni í gær – Toscana experiene. Fulltrúar frá...
Auga: Fallegur kirsuberjarauður litur með meðaldýpt. Nef: Þroskuð kirsuber, eik, leður og hvítur pipar. Vottur af lakkrís og þétt blómaangan...
Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Svokallaðir ofur-Toscanar eru gæðavín sem ekki fylgja hefðbundnum venjum við víngerð í Toscana-héraði. Almennt gildir um vín frá Toscana að...
Miðvikudaginn 7. maí n.k. koma fulltrúar ítalska vínhússins Castello Banfi til landsins og halda glæsilega vínkynningu í Perlunni kl 18-21, þar...