Í gær buðum við nokkrum nágrönnum í grill – eitthvað sem lengi hefur staðið til en ekki orðið af fyrr...
Í nýafstaðinni Íslandsheimsókn okkar vorum við boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns. Þau búa á Álftanesinu í námunda við...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
Í gær var hefðbundin íslensk föstudagsmáltíð á borðum hjá okkur (kannski pínu gamaldags en þó klassísk) – grillaður kjúklingur með...
Vígin falla hvert af öðru – meira að segja Beringer er farinn að framleiða kassavín! Ég fékk ábendingu um að...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
„It was the best of times, it was the worst of times…“ sagði Dickens í A tale of two cities....
Ég ákvað að fara í aðra vínbúð en hverfisbúðina mína, enda á leið í vínsmökkun hjá Dr. Leifssyni. Ég fann...