Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Vínklúbburinn hélt sína margrómuðu árshátíð í gær í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Því miður var ég (að vanda) fjarri...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Þá er það ljóst – vín ársins 2009 hjá tímaritinu Wine Spectator er Columbia Crest Columbia Valley Cabernet Sauvignon Reserve...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Síðastliðna helgi langaði okkur í góðan mat og við vorum að spá í að elda gæsabringur sem við áttum í...
Tengdó eru í heimsókn hjá okkur um þessar mundir og við gripum tækifærið að hafa barnapössun! Um helgina brugðum við...
Já, kjötið fékk að malla í allan dag (kannski ekki hægt að segja að það hafi mallað því hitinn í...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Já, hryggurinn var algjört nammi og ekki var vínið síðra! Hryggurinn var eldaður á gamla mátann og var meyr og...
Um daginn villtist Viña Maipo Cabernet Sauvignon inn til okkar (sænskur nágranni kom með það). Í gær ákvað ég að...
Í gær buðum við nokkrum nágrönnum í grill – eitthvað sem lengi hefur staðið til en ekki orðið af fyrr...