Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Þó svo að það sé rósavínsveisla í gangi á landinu þá er ekki endalaust hægt að sötra rósavín – stundum...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Ég hef heyrt svolítið látið með vínin frá Spy Valley og sló því til síðast þegar ég var á ferð...
Við höfðu kósíkvöld fjölskyldan í gær, elduðum nautalund með sveppasósu, aspas og kartöflum. Góð vika var að baki og okkur...
Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Þegar maður prófar vín sem er gert úr Grenache, Syrah og Cabernet Sauvignon þá býst maður við kröftugu rauðvíni, tilbúið...
Einhverjir hafa eflaust tekið eftir skrautlegum flöskum í hillum vínbúðanna og óvenjulegu nafni á vínlínu frá Vicente Gandia. Línan heitir...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...