Fyrir 2 árum skrifaði ég um flöskuna með svarta miðanum – Etiqueta Negra – frá Concha y Toro og varð...
Í fyrradag skrifaði ég um hið ágæta Montes Sauvignon Blanc Reserva 2019 og vín dagsins – fyrsta páskavín ársins –...
Vínhús Apothic í Kaliforníu sækir nafn sitt í Apotheca en svo munu aðsetur víngerðarmanna hafa verið nefnd í Evrópu á...
Vínin frá Chateau Ste. Michelle hafa löngum verið í uppáhaldi hjá mér. Mér sýnist líka að það séu yfir 20...
Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif...
96 stigór einstaklega vel með nautasteikinni og nýtur sín eflaust jafn vel með villibráð á borð við krónhjört og hreindýr. 96 stig. Stórkostlegt vín!
Á fyrstu árum vínsmökkunarferils míns féllu bragðlaukarnir fljótt fyrir Cabernet Sauvignon, einkum frá Beringer og Penfolds. Það skýrist kannski m.a....
Eins og áður hefur komið fram hér á Vínsíðunni þá hef ég lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann. Fyrir...
Nýlega skrifaði ég um Apothic Dark frá vínhúsi Apothic. Vín dagsins kemur frá sama vínhúsi og er kannski upphafið að...
Vinhús Orin Swift varð til í kjölfar þess að ungur maður frá Los Angeles – David Swift Phinney – fór...
Það er óhætt að segja að báðir boltarnir sem drukknir voru með lambinu hafi slegið í gegn. Kendall-Jackson Jackson Estate...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Beringer Knights Valley Cabernet Sauvignon er þétt og gott rauðvín sem fer vel með nautasteik og léttari villibráð.