Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í...
Sæmilega dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Kaffi, útihús, eik, leður, rósir, núggat og anis í nefi. Góð tannin, sýra rétt...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Þokkalegt vín með léttu berjabragði, frekar einfalt, stutt eftirbragð. Þorri Hringsson, vínkynnir Gestgjafans, gefur þessum árgangi einkunnina 3 glös (af...
Auga: Fallega rautt en þó aðeins skýjað. Nokkuð þroskað að sjá og allgóð dýpt. Nef: Sæt berjasulta, leður og eik....
Þetta vín er vel þroskað og silkimjúkt. Djúpt og dökkt og aðeins fjólublátt út í röndina. Áberandi svört kirsuber, plómur...
Tært, ljóst að sjá og góð dýpt. Angan af hvítum pipar, eik, rifsber sem hverfa við þyrlun en þá kemur...
Fremur ljóst, ágætur þroski, liturinn minnir á pinot noir, dalsverð dýpt. Kaffi, pipar og leður alls ráðandi í lyktinni, magnast...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...
Auga: Byrjandi þroski, Góð dýpt. Nef: Lakkrís, Eik, Karamella, Vanilla, Rabarbarasulta. Munnur: Mjúkt, gott jafnvægi en aðeins of súrt, lítil...
Sólberin yfirgnæfa flest annað í þessu víni, en smá krydd, einkum pipar, gægist fram, einkum við þyrlun. Eftirbragðið er gott...
1996 árgangurinn var stór, rúmlega 260.000 kassar voru framleiddir, og þeir runnu út eins og heitar lummur. Vín sem sló...