Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, kaffi og eik, ögn af vanillu, frekar lokuð lykt. Mjög tannískt, jafnvel rammt, hrat. Góð...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
Létt áferð, greinilegt berjabragð og dálítið af ávöxtum. Vottar fyrir myntu. Létt og þægilegt vín til að drekka núna. Tímaritið...
Dökkt, sæmileg dýpt, byrjandi þroski. Hnausþykk sólber, leður og amerísk eik, smá pipar. Góð og mjúk tannín, hæfileg sýra, gott...
Dökkt, mikill þroski, góð dýpt. Áberandi eik, hvítur pipar, vanilla og rjómaís, vottur af rifsberjum og ferskjum. Bragðmikið, mjúkt, gott...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...
Nútímalegt Chianti-vín þar sem 10% af Cabernet Sauvignon hefur verið blandað saman við Sangiovese. Yndislegur topp-Chianti úr góðum árgangi. Þurr,...
Dökkt vín og nokkuð djúpt, fremur ungt. Lyktin góð en einföld – sólber, leður, mynta og eik. Vínið mjög tannískt...
Sæmilega dökkt, ágæt dýpt, fallegt vín. Kaffi, súrhey, leður, sólber, eik, brómber. Mikil tannin, hæfileg sýra á móti, gott jafnvægi,...