Fallegt vín, dökkt og dýpt í meðallagi. Fjólublá rönd Ilmur af kirsuberjum, hvítum pipar og kaffi. Vanillukeimur og hiti. Þétt...
Mikið af skógarberjum og tóbaki í nefinu. Pipar, krydd, tóbak, paprika, tannín og smá ristað brauð voru mest áberandi í...
Auga: Ryðrautt, talsverð dýpt, tært og tiltölulega ljóst. Nef: Mjög skemmtileg og margslungin lykt, áberandi leður, reykur, brennd viðarkol, sæt...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Mjög dökkt vín, afar mikil dýpt, góður þroski, miklir taumar („long legs“). Óvenjumikil mynta í nefinu, súkkulaði, kaffi, sólber, eik...
Tignanello er hið upprunalega „súper-Toscanavín“, en svo kallast vín frá Toscana sem ekki eru hefðbundin Chianti. Tignanello var upphaflega dæmigert...
Opið í nefinu með sólberj, krydd, kanil og vanillu. Bragðmikið vín með skógarber, kanil, dökkt súkkulaði, eik, og vanillu bragði....
Dökkt og góð dýpt með byrjandi þroska. Ristaðar hnetur og þéttur ávöxtur fyrir þyrlun. Við þyrlun kemur fram kattahlandslykt sem...
Mikil dýpt, fallegt vín, byrjandi þroski, dökkt. Í nefi lakkrís, útihús, kaffi, leður, eik, brómber, mynta, ferskjur, vanilla, súkkulaði. Mjög...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Fallega dökkt vín, góð dýpt og þroskinn er greinilega kominn af stað. Þykk angan af sólberjum, pipar og eik, ögn...
Fallega rautt vín, sæmilegt dýpt, unglegt að sjá. Angan af plómum, eik og leðri, smá vanillukeimur. Góð fylling, góð tannín...