DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið fáanleg í hillum vínbúðanna þó vinsældir þeirra hafi sennilega verið meiri hér á...
Héraðið Ribera del Queiles er ekki í hópi þekktustu vínhéraða Spánar. Þetta er lítið hérað á norður-Spáni, nánar tiltekið við...
Vínhús Catena Zapata er líklega þekktasta vínhúsið í Argentínu. Það er a.m.k. það vínhús í Argentínu sem hefur lengst verið...
Víngerðarmaðurinn Gérard Bertrand á vínekrur út um allar trissur í Languedoc-Rousillon, en hann kaupir líka þrúgur af vínbændum í héraðinu....
Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar...
Matthiasson-víngerðin var stofnuð árið 2003 af hjónunum Steve og Jill Matthiasson. Steve rekur ættir sínar til Íslands, eins og sjá...
Í gær var ég að nöldra yfir því að öll „gömlu“ áströlsku vínin væru horfin úr hillum vínbúðanna. Sum hafa...
Ég hef lengi verið hrifinn af góðum amerískum Cabernet Sauvignon, en því miður kosta þessi vín yfirleitt dágóðan skilding. Það...