Bestu „klassísku“ Toscana-vínin eru án efa Brunello di Montalcino. Þessi vín koma af þrúgum sem eru ræktaðar á vínekrum í...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Í hjarta Toscana á Ítalíu er lítið þorp sem heitir Montalcino. Á vínekrunum kringum þorpið rækta heimamenn þrúguna Sangiovese, sem...
Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
Ég var að fá í hús 3 flöskur af Campogiovanni Brunello di Montalcino 2006 – stórkostlegt vín sem Wine Spectator...
Þorpið Montalcino í Toscana á sér langa og merkilega sögu sem nær a.m.k. aftur til ársins 814. Vegna staðsetningar sinnar...
Flest þekkjum við Toscanavínin og þau hafa löngum runnið ljúflega niður hjá Íslendingum. Samt læðist að mér sá grunur að...
Fulltrúar ítalska vínframleiðandans Castello Banfi og Bakkusar stóðu fyrir glæsilegri vínkynningu í Perlunni í gær – Toscana experiene. Fulltrúar frá...
Þessa helgi hafði ég hugsað mér að vera í Berlín að hlaupa maraþon en hnémeiðsli í vor komu í veg...
Hulda og Steini frá Karlskrona komu í heimsókn til okkar eftir að hafa verið nokkra daga í Stokkhólmi. Steini er...