Í gær elduðum við hreindýrasteik með skógarsveppasósu og rauðrófukartöflum. Með þessu drukkum við Torres Mas La Plana 2002 og það...
Já, þó svo að lítið hafi gerst hér á síðunni sl. 3-4 vikur þá hefur eitt og annað vín verið...
Ég var á námskeiði í Frakklandi nú í vikunni, nánar tiltekið í Versölum. Hótelið sem ég gisti á var aðeins...
Mikið kaffi, karamella og ristað brauð í nefinu. Silkimjúkt vín með kaffi, kanil, eik, sólberja og rista brauðs bragði. Eftirbragðið...
Auga: Ryðrautt, talsverð dýpt, tært og tiltölulega ljóst. Nef: Mjög skemmtileg og margslungin lykt, áberandi leður, reykur, brennd viðarkol, sæt...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Það var orðið nokkuð langt síðan ég smakkaði Chateau Batailley síðast og varð því ánægður er ég sá að það...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Það hefur verið heldur rólegt hjá ritstjóra Vínsíðunnar síðustu viku og lítið verið smakkað. Opnaði þó Concha y Toro Casillero...
Í nefinu má finna krydd, vindlatóbak og villisveppi. Þurrt vín með tannín, svörtum pipar, skógarberjum, plómum, kaffi og smávegis af...
Mikil dýpt, fallegt vín, byrjandi þroski, dökkt. Í nefi lakkrís, útihús, kaffi, leður, eik, brómber, mynta, ferskjur, vanilla, súkkulaði. Mjög...
Sæmilega dökkt, ágæt dýpt, fallegt vín. Kaffi, súrhey, leður, sólber, eik, brómber. Mikil tannin, hæfileg sýra á móti, gott jafnvægi,...