Ef þú átt leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli á næstunni myndi ég skoða það vel að kippa með einni flösku...
Við síðustu athugun á vörulista Vínbúðanna (í morgun) var hægt að finna 141 rauðvín frá Frakklandi, þar af 55 frá...
Ég var bara nokkuð duglegur í eldhúsinu um síðustu helgi. Á laugardeginum eldaði ég lambainnralæri í rauðvínssósu með sætkartöflumús og...
Í nýlegu eintaki af Wine Spectator er farið yfir 2010-árganginn af Bordeaux-vínum og birtir dómar á yfir 1000 vínum. Undanfarinn...
Við fjölskyldan fögnuðum áramótunum með fjölskyldu Guðrúnar, þar sem boðið var upp á kalkúnabringur að hætti húsbóndans á Brúnastöðum. Við...
Þegar rætt er um vínhéruðin í Bordeaux er oft talað um hægri og vinstri bakka árinngar Dordogne. Bærinn Saint-Émilion stendur...
Nær allir sem líkar við rauðvín þekkja Bordeaux-héraðið í Frakklandi, en þaðan koma mörg af bestu og þekktustu rauðvínum í...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
og ert svangur, þá myndi ég eindregið mæla með því að þú fáir þér steik á veitingastaðnum MASH sem þar...
Þegar 2000-árgangurinn af Bordeaux kom voru margir gagnrýnendur sem varla héldu vatni – sögðu hann stórkostlegan, betri en 1982, 1959,...
Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...