Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...
Þriðja vín febrúarfundar Vínklúbbsins var franskt líkt og vínið á undan. Líkt og vín nr. 2 þá kemur það frá...
Ég hef stundum verið spurður að því hvenær maður eigi að drekka „sparivín“ sem manni hefur áskotnast. Sumir geyma vínin...
Héraðið Pauillac í Bordeaux er eflaust það þekktasta í Medoc, en til marks um það má nefna að þar eru...
Það er væntanlega hægt að ganga að því sem gefnu að nær allir vínáhugamenn kannist við Bordeaux. Þaðan koma bestu...
Nýlega kom í vínbúðirnar nokkuð áhugavert vín sem er gert úr 100% Petit Verdot. Petit Verdot er nokkuð algeng íblöndunarþrúga...
Áfram hélt gestgjafinn af draga fram eðalvín úr geymslunni sinni og nú var aftur haldið til Bordeaux, nánar tiltekið Pauillac-héraðs,...
Næsta vín febrúarfundarins kom frá Bordeaux, nánar tiltekið frá Saint-Emilion, en vínin þar eru að mestu gerð úr Merlot og...
Þó að mörg að stærstu og þekktustu rauðvínum heimsins komi frá Bordeaux, þá er Pessac-Leognan ekki fyrsta svæðið sem kemur...
Líkt og ég sagði í síðustu færslu þá jafnast ekkert á við gott Chablis og svipað má segja um rauðvínin...