Jólum og öðru helgihaldi fylgja ýmsir siðir og eitt af því sem við njótum nú í meira mæli en áður...
Á sunnudaginn eldaði ég pörusteik á danskan máta og var bara nokkuð ánægður með útkomuna, enda ekki á hverjum degi...
Sumarið er komið hér í Uppsala – það fer ekkert á milli mála. Allir eru léttklæddir, hámandi í sig ís...
Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Íslendingar hafa löngum verið hrifnir af dönskum bjór og teygað hann í miklu magni. Það hlýtur til því að teljast...