Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Ljóst/fölgult, nokkur dýpt. Í nefið kemur fyrst smjör og perubrjóstsykur, en síðan læðast fram nýslegið gras, sítróna, múskat, vægur útihúsakeimur...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
Dökkt vín en unglegt, sæmileg dýpt. Lyktar af tóbaki, leðri, lakkrís, karamellu og amerískri eik. Góð fylling, mikil tannín en...
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, kaffi og eik, ögn af vanillu, frekar lokuð lykt. Mjög tannískt, jafnvel rammt, hrat. Góð...
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Eik og ávextir í annars nokkuð lokaðri lykt. Tannískt, góð sýra, sæmileg fylling, ágætt eftirbragð. Einkunn:...
No More Content