Um daginn fjallaði ég um elstu víngerð Bandaríkjanna – Brotherhood winery – sem hefur verið starfandi frá árinu 1839. Vín...
Fljótlega eftir að ég fór að fá áhuga á vínum varð ég hrifinn af vínunum frá Columbia Crest, og sú...
Ég hef alltaf verið hrifinn af góðum amerískum Chardonnay. Áður en ég flutti út til Svíþjóðar fyrir allmörgum árum keypti...
Mig hafði lengi langað í gasbrennara, m.a. til þess að geta búið til Creme Brulée. Ég varð því mjög ánægður...
Í kvöld eldaði ég nautalund á hefðbundinn hátt (salt og pipar, skorin í tommuþykkar sneiðar, steikt á vel heitri pönnu...
Þá er Falu-dvölinni lokið í bili, fer reyndar aftur þangað í lok nóvember. Þessi vika var frekar róleg – ég...
Elsta starfandi víngerð Bandaríkjanna er staðsett í New York-ríki. Víngerðin Brotherhood var stofnuð árið 1839 og framleiddi lengst af vín...
Það er fátt sem jafnast á við góða nautasteik og cabernet sauvignon – sérstaklega ef um er að ræða amerískan...
Undanfarin ár hef ég haft þann vana að tilnefna vín ársins hér á Vínsíðunni. Árið 2010 var nokkuð gott ár...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...
Þá er það ljóst – vín ársins 2009 hjá tímaritinu Wine Spectator er Columbia Crest Columbia Valley Cabernet Sauvignon Reserve...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...