Fyrst ég er á annað borð byrjaður að tala um vínin frá Beringer þá er best að halda því áfram!...
Vínið sem hér er til umfjöllunar er það sem maður gæti kallað tískuvín – hannað þannig að það muni líklega...
Stærsta og mikilvægasta vínræktarhérað Washingtonríkis í BNA er Columbia Valley. Vínekrurnar ná yfir um 16.000 hektara (um 99% allra vínekra...
Víngerð Hess í Kaliforníu framleiðir nokkur prýðisgóð vín sem hafa hlotið fínar umsagnir gagnrýnenda. Nýlega komu vín frá Hess í...
Það er væntanlega að bera í bakkafullan lækinn að tala um Costco og áhrif þess á íslenska smásöluverslun. Áhrif Costoco...
Sjötta vínið sem prófað var á Vínklúbbsfundinum var alvöru Kaliforníubolti eins og klúbbmeðlimir elska – hreint Cabernet Sauvignon sem hefur...
96 stigór einstaklega vel með nautasteikinni og nýtur sín eflaust jafn vel með villibráð á borð við krónhjört og hreindýr. 96 stig. Stórkostlegt vín!
Á fyrstu árum vínsmökkunarferils míns féllu bragðlaukarnir fljótt fyrir Cabernet Sauvignon, einkum frá Beringer og Penfolds. Það skýrist kannski m.a....
Jæja, gott fólk! Ég held það sé kominn tími á að lífga þetta aðeins við hérna. Það hefur verið frekar...
Zinfandel-vín geta verið ákaflega misjöfn – allt frá ómerkilegum þunnildum og upp í massíf vöðvabúnt. Vín dagsins gerir tilkall til...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Ég hef löngum verið pínu veikur fyrir amerísku Chardonnay, einkum frá Kaliforníu. Það er þó staðreynd að vínin frá Washington-fylki...
Það er ekki á hverjum degi sem maður smakkar vel þroskaða bolta á borð við Cinq Cepages. Nafnið þýðir fimm...