Dökkt, mikill þroski, góð dýpt. Áberandi eik, hvítur pipar, vanilla og rjómaís, vottur af rifsberjum og ferskjum. Bragðmikið, mjúkt, gott...
Það er létt og ávaxtaríkt, í þokkalegu jafnvægi, kannski fullmikil sýra, eftirbragðið nokkuð stutt. Þokkalegt kassavín. Einkunn: 5,0...
Auga: Dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Nef: Lakkrís, leður, plómur, tóbak og eik allsráðandi, örlítll anís og smá pipar. Tannískt,...
Fallega gullið vín, unglegt. Sterkur eikarkeimur, vottar fyrir melónum. Þó nokkur eik í bragðinu en mildari en lyktin gefur til...
Þetta vín er vel þroskað og silkimjúkt. Djúpt og dökkt og aðeins fjólublátt út í röndina. Áberandi svört kirsuber, plómur...
Dökkt vín, þokkaleg dýpt, byrjandi þroski. Fín angan af leðri, eik, lakkrís og ögn af plómum, dálítið lokuð lykt. Silkimjúk...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Mjög dökkt og djúpt vín með byrjandi þroska. Í lyktinni einkum blýantur, leður, plómur og tóbak en einnig vottar fyrir...
Fallega strágult vín, með örlítilli grænni slikju í röndina. Ilmar af eik, sítrus og hunangi, með örlitlum ananaskeim. Dálítið eikað...
Hér er á ferðinni afar athyglisvert hvítvín frá hinum frábæra framleiðanda Rosemount í Ástralíu, en líkt og gildir um önnur...
1996 árgangurinn var stór, rúmlega 260.000 kassar voru framleiddir, og þeir runnu út eins og heitar lummur. Vín sem sló...
Tímaritið WineSpectator gefur 1994 árgangnum einkunnina 89 og þessa umsögn: „Dense in flavor, chewy in texture, sharply focused to show...