Dökkt vín, ágætis dýpt, byrjandi þroski, góðir taumar. Þétt lykt, leður, vanilla, lakkrís, mynta, trönuber og jafnvel greipaldin. Góð fylling,...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
Gullbrúnt að sjá með rauðri slikju. Mikill og þéttur ilmur af eðalmyglu, apríkósum og rúsínum sem einnig skila sér vel...
Shiraz er algengasta rauða þrúgan í Ástralíu og þekkt fyrir að gefa af sér krydduð og kraftmikil rauðvín. Shiraz þrífst...
Ég smakkaði þetta vín í lok mars 2001 og var hæstánægður með það. Það er dökkt, sýnir góð dýpt, er...
Þetta vín er úr nokkuð óvenjulegri blöndu sem hefur þó verið að ryðja sér til rúms, einkum í Ástralíu, þ.e....
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...
Létt áferð, greinilegt berjabragð og dálítið af ávöxtum. Vottar fyrir myntu. Létt og þægilegt vín til að drekka núna. Tímaritið...
Enn og aftur kemur góður árgangur af þessu frábæra víni. Persónulega finnst mér þó að ’97 og ’98 hafi verið...