Gríðarlega mikið af sólberjum og vanillu í nefinu, mjög opið vín. Massíft þungt bragð með sólber, vanillu, myntu, lakkrís og...
Mjög dökkt vín, afar mikil dýpt, góður þroski, miklir taumar („long legs“). Óvenjumikil mynta í nefinu, súkkulaði, kaffi, sólber, eik...
Gullið og þykkt, fallegir taumar. Ilmandi hunang, græn epli og perur, sveskjur?. Hnausþykkt og kröftugt bragð, hunang og epli, langt...
Þetta vín, sem er blandað úr berjum af stóru svæði, á sér rúmlega 40 ára sögu. Vinsældir þess má að...
Dökkt og fallegt vín að sjá, miðlungs djúpt, þroski kominn vel af stað. Í lyktinni leður, lakkrís, kaffi, grænn pipar,...
Vín mánaðarins í ágúst 2001 er Clancy’s Red frá Peter Lehmann í Ástralíu. Þetta er margverðlaunað vín: fyrri árgangar hafa...
Mjög dökkt vín, fallega dumbrautt, góður byrjandi þroski, langir taumar. Plómur, tóbak, súkkulaði, vanilla, útihús og meira að segja bananar...
Fallega dökkt vín, góð dýpt og þroskinn er greinilega kominn af stað. Þykk angan af sólberjum, pipar og eik, ögn...
Auga: Frekar ljóst miðað við merlot, lítil dýpt, ungt. Nef: Einfaldur ilmur, ávextir, hvítur pipar, örlítið leður. Munnur: Rífleg tannín,...
Fallega rautt og dökkt vín, ungt. Í nefi sólber, plómur, lakkrís og eik. Kraftmikið í munni, góð tannín og sýra,...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2002 GSM stendur fyrir Grenache, Shiraz og Mourvedre, en þessi blanda er nokkuð vinsæl...
Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...