Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
Ég var að leita á netinu hjá Systeminu fyrir helgi og sá þá, mér til mikillar ánægju, að hið frábæra...
Þá er viðburðaríkri Íslandsdvöl lokið og við aftur komin heim til Uppsala. Ég passaði auðvitað upp á að kaupa pínulítið...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Ástralskir vínframleiðendur eru ekki aðeins farnir að nota skrúftappa á flöskur sínar í sífellt auknum mæli, heldur eru þeir nú...
Ástralski vínframleiðandinn Jacob’s Creek hefur ákveðið að nota eingöngu skrúftappa á vín sín á Bretlandsmarkaði, þar á meðal flaggskipið Johann...
Wine Spectator er nú byrjað að birta vínin á topp 10 á hinum árlega lista sínum yfir 100 bestu vín...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Við fengum okkur sushi í gær (dauðlangaði í Dominos pizzu en þær fást ekki hér í Uppsölum) og þá fór...
Nýlega greindist phylloxera rótarlúsin í vínvið í Yarra Valley í Ástralíu. Rótarlúsin leggst, eins og nafnið bendir til, á rætur...
Fersk og grösug lykt. Þurrt og ávaxtaríkt bragð með peru, ananas og grænum eplum, svo kemur sýru og sítrus bragð...