Hér er dæmigert ástralskt chardonnay frá framleiðanda sem við þekkjum vel – Wolf Blass, en vín þessa ágæta framleiðanda hafa...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum. Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Guðrún hélt saumaklúbb um síðustu helgi og bauð upp á dýrindis fiskisúpu sem ég vil endilega mæla með. Uppskriftina finnið...
Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Vínin frá ástralska vínframleiðandanum Rosemount voru lengi í uppáhaldi hjá mér, en svo skildu leiðir okkar þegar ég flutti til...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...