Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...
Fyrir 20 árum eða svo voru vínin frá Penfolds algeng sjón í hillum Vínbúðanna og þar mátti sjá vín á...
Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...
Hér er á ferðinni létt og nánast hálfsætt vín, enda gert úr þrúgum sem báðar geta gefið af sér hálfsæt...
Þriðja vínið sem prófað var á þessum 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera vín sem löngum hefur verið mjög í hávegum...
Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um Margaret River í Vestur-Ástralíu og Cabernet-Merlot frá Moss-bræðrum. Hér er komið annað vín...
Vínin frá Peter Lehmann hafa fylgt okkur lungann úr þessari öld og fallið vel í kramið hjá íslenskum vínunnendum, enda...
Með fjórða víninu á febrúarfundi Vínklúbbsins vorum heldur betur teknir í bakaríið af gestgjafanum. Þar dró hann nefnilega fram vín...
George Wyndham telst til frumkvöðla í ástralskri víngerð, en hann hóf ræktun vínviðar árið 1830. Vínhúsið telst þó kannski ekki...
Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...
Um daginn sagði ég ykkur frá ágætum vínum frá Moss-bræðrum við Margaret River í Vestur-Ástralíu. Ég átti hins vegar eftir...
Í suðvesturhluta Vestur-Ástralíu rennur áin Margaret River, og meðfram henni liggur samnefnt vínræktarsvæði. Víngerð við Margaret River hófst ekki fyrr...