Víngerð Trivento er staðsett í Mendoza-héraði í Argentínu. Nafnið Trivento þýðir þrír vindar og vísar til vindanna sem blása um...
Þau eru ekki mörg, argentínsku hvítvínin sem gerð eru úr Sauvignon Blanc – a.m.k. ekki ef marka má úrvalið í...
Í síðasta pistli fjallaði ég um cabernet sauvignon frá víngerðinni Dona Paula í Mendoza í Argentínu. Los Cardos nefnst einfaldasta...
Þó svo að það sé rósavínsveisla í gangi á landinu þá er ekki endalaust hægt að sötra rósavín – stundum...
Vínskríbentinn Robert Parker er gríðarlega áhrifamikill í vínheiminum, og álit hans geta haft mikla þýðingu fyrir framgang nýrra (og eldri)...
Í síðasta pistli fjallaði ég um mest seldu vínin í Ríkinu árið 2011. Ég hef ekki náð að smakka þessi...
Eitt besta argentínska hvítvínið sem okkur stendur til boða í Vínbúðunum er Catena Alta. Þetta er hágæðavín í dæmigerðum Nýja-heimsstíl,...
Ég hef áður sagt frá Dona Paula víngerðinni argentínsku. Hér er komið það vín sem mér finnst skara fram úr...
Mikilvægasta vínræktarsvæðið í Argentínu er Mendoza-héraðið sem liggur við rætur Andesfjalla. Víngerð Dona Paula hóf starfsemi í héraðinu árið 1997...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...
Þegar velja skal vín ársins er ýmislegt sem þarf að hafa í huga – verð, gæði, framboð o.s.frv. Þar sem...