Ég hef undanfarið fjallað um vín í Golden Reserve-línunni frá Trivento – Malbec og Cabernet Sauvignon. Það var því eiginlega...
Jæja, nú er maður kominn í sumarfrí og hvílík byrjun á sumrinu! Sól og blíða hvern einasta dag og því...
Vínin frá Masi hafa lengi verið vinsæl á Íslandi, líkt og fleiri vín frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Appassimento-vínin njóta sífellt...
Malbec-vínin frá Argentínu hafa fyrir löngu sýnt fram á hversu matarvæn þau eru, einkum ef góð steik er á matseðlinum. ...
Í norðvesturhluta Argentínu, við rætur Andes-fjalla, er Calchaqui-dalurinn og þar ræktar Hess-fjölskyldan þrúgur á borð við Malbec, Syrah, Torrontes og...
Víngerð í Argentínu hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár og gæðin almennt aukist mjög, einkum í s.k. hvers dags...
Um daginn fjallaði ég um alveg ljómandi gott Cabernet Sauvignon frá argentíska vínhúsinu Trivento. Það er þrjú önnur vín í...
Hingað til hefur manni einkum dottið í hug Malbec þegar argentínsk vín ber á góm, einkum ef það er eitthvað...
Vínin frá Trapiche eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn. Vínhúsið er með þeim elstu í Argentínu og rekur sögu sína...
Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Vínhús Boutinot rekur uppruna sinn til Frakklands, þar sem það var stofnað árið 1980. Þetta vínhús er þó öðruvísi en...
Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...