Pinot Noir er líklega ein þekktasta rauða þrúgan. Hún er undirstaðan í Búrgúndarvínum, sem í augum margra vínunnenda eru fremst allra...
Vínin frá El Enemigo eru ein áhugaverðasta nýjungin á íslenskum vínmarkaði þetta árið. Ég smakkaði nokkur vín frá þeim á árinu...
Í gær sagði ég ykkur frá vínhúsinu El Enemgio, sem Adrianna Catena og Alejandro Vigil stofnuðu. Adrianna kemur af mikilli...
Vínhús Catena Zapata er líklega þekktasta vínhúsið í Argentínu. Það er a.m.k. það vínhús í Argentínu sem hefur lengst verið...
Alþjóðlegi Malbec-dagurinn er í dag. Samtök vínframleiðenda í Argentínu komu þessari hátíð á koppinn árið 2011 til að vekja athygli...
Alþjóðlegi Malbec-dagurinn var í gær. Samtök vínframleiðenda í Argentínu komu þessari hátíð á koppinn árið 2011 til að vekja athygli...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Eitt af því sem mér finnst hvað mest spennandi þegar vín eru annars vegar, er að prófa nýja þrúgu. Flestir...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Vínhús Catena hefur lengi verið mitt uppáhalds vínhús í Argentínu og vín dagsins margsinnis ratað inn á borð hjá mér....
Vínhús Kaiken er staðsett í þekktasta vínræktarhéraði Argentínu, Mendoza. Vínhúsið er í eigu Montes-fjölskyldunner frá Chile og nafnið Kaiken mun...