Í sögulegu samhengi á Amarone ekkert sérstaklega langa sögu. Líkt og svo margar merkar uppgötvanir í mannkynssögunni þá varð Amarone...
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Eins og ég sagði ykkur frá um helgina þá eru Ripasso-vín gerð úr þrúgum sem hafa áður verið notaðar í...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Það er alltaf gaman að drekka gott Amarone, og skömmu fyrir áramót fórum við í matarboð þar sem við drukkum...
Amarone kallast vín sem koma frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Framleiðsluferli þessara vína er nokkuð frábrugðin hefðbundinni víngerð, því þrúgurnar eru...
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð. Önnur tegund...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...