DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Rhône-dalurinn í Frakklandi er eitt af þekktustu vínhéruðum Frakklands. Héraðið skiptist í norður- og suðurhluta, ekki aðeins landfræðilega heldur einnig...
Fyrir nokkrum árum fjallaði ég fyrst um vín frá vínhúsinu Matsu í Toro á Spáni. Toro-hérað hefur nokkra sérstöðu gagnvart...
Saga víngerðar á Sikiley nær langt aftur fyrir tíma Rómverja. Líklega hefur vínræktin borist þangað með Grikkjum um 4.000 árum fyrir...
Síðasta vínið að sinni í umfjöllun minni um Georgísk vín kemur frá vínhúsi Koncho, sem ég fjallaði aðeins um fyrir...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég fjallaði síðast um Chardonnay-vínið úr Marques de Casa Concha-línu Chileanska vínrisans Concha y...
Pessimist by DAOU 2021 er frábær kaup fyrir þá sem elska ofþroskuð sultuvín. Prófið með hamborgurum, svínarifjum, pottréttum og piparsteik.
Vínhúsið Bread & Butter fylgir þeirri stefnu að lífið eigi að vera einfalt. Það er ekki verið að flækja hlutina...
Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur. Ég vona að þið hafið átt góð áramót og óska ykkur góðs vínárs 2024. Eins og...
Vínhús Tbilvino er eitt það stærsta í Georgíu. Ársframleiðslan er um 7,5 milljónir flaskna og vínekrur fyrirtækisins ná yfir rúma...
Það er að bera í bakkafullan lækinn að ætla að skrifa meira um Gerard Bertrand eftir umfjöllun síðustu vikna. Ég...