Eins og kom fram í pistlinum mínum í gær þá eru áhrifavaldar vínheimsins nú í óðaönn að velja bestu vín...
Þegar ítölsk rauðvín eru til umræðu hugsa væntanlega margir fyrst til Toscana-héraðs – Chianti, Chianti Classico og Super-Toscana vín. Bestu...
Vínhús François Martenot fagnaði 100 ára afmæli í fyrra. Starfsemin hófst þegar Lucien Gustave Martenot keypti 10 hektara jörð í...
Þó svo að rósavín séu framleidd í flestum héruðum Ítalíu þá er ekkert óskaplega langt síðan Ítalir hófu að gera...
Saga víngerðar í Grikklandi er lengri en í flestum öðrum löndum þar sem víngerð er stunduð. Elstu minjar um víngerð...
Ég tók mig til og settist á skólabekk í haust, nánar tiltekið skráði ég mig í WSET-3 námið. WSET stendur...
Um síðustu helgi sagði ég ykkur frá vínhúsi Marta Mate í Ribera del Duero á Spáni, nánar tiltekið frá samnefndu...
Vínhús Vietti tók til starfa fyrir tæpum 150 árum, þegar Carlo Vietti hóf víngerð í miðaldaþorpinu Castiglione Falletto. Víngerðin er...
Fyrir skömmu sagði ég frá Domaines Ott í Provence-héraði. Ott hefur lengi skarað fram úr flestum öðrum vínhúsum þegar rósavín...
Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla....
Í gær var ég að nöldra yfir því að öll „gömlu“ áströlsku vínin væru horfin úr hillum vínbúðanna. Sum hafa...
Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...